Sammála Þér. Við getum ekki horft framhjá því að það er gríðarlegur fjöldi fólks sem nýtir sér torrent(í sama hvaða tilgangi það er löglega/ólöglega) og ef stjórnendur áhugamáls sem fjallar um þennan veigamikla pakka sem internetið er og vilja kaffæra slíkum umræðum niður, þá spyr maður sig um hæfni þeirra. Hverjum eru þeir að hygla? Mér finnst að það ætti að vera korkar sem taka tillit til ákveðna geira innan netsins hérna inná. Þegar fólk hefur spurningar leitar það eftir svörum =)