32 eða 64 bitta örgjörvi skiptir engu, ef þú ert að nota 32-bitta útgáfuna af windows. Sem maður verður eiginlega að gera, eins og er, því 64-bitta útgáfan er alveg FUBAR. Ég viðurkenni að þeir eru hraðari, en það er ekki svo mikill munur. Ef ég væri þú, fengi ég mér að minnsta kosti 1gb i vinnsluminni, sem myndi þá _alveg_ redda þér með alla tölvuleiki.