Diskurinn er slave. Og ég veit að leiðbeiningarnar eru öðruvísi, og ég partition-aði diskinn eins og hann er hjá mér(hda í bæklingnum, hdb hjá mér). Eins og ég sagði, þá er ég viss um að ég notaði réttann disk, því þetta mistókst einu sinni, þannig að ég prófaði aftur, og þá passaði ég mig á því að gera þetta rétt, og ennþá er windows partitionið á /boot. Og btw: Þegar þessi villa gerðist, þá er er ég ekki ennþá búinn að skrifa fstab, eins og maður þarf þegar maður setur upp gentoo.