Jaá.. Og nei. Sumir geta bara alls ekki talað, eða fundið umræðuefni, en aðrir geta talað ENDALAUST. Ég og ein vinkona mín getum ENDALAUST blaðrað, og þegar ég hún og vinirnir hittumst erum við mest að sjá um að tala.. En samt sem er hún ekki hrifin eða öfugt.. Svo var líka vinur minn að hitta stelpu sem vinkona hans húkkaði honum upp með (Svoldið bækluð íslenska), og hann var með henni að passa frá 9 um kvöld til 3 um nótt, svo voru þau bara úti til 6, bara blaðrandi um allt, en svo heyrir...