Ef stafasettið sem forritið er að nota inniheldur allt; stóra stafi, litla stafi, tákn og tölur, þá myndi þetta vera svona: “aaaa” - “aaab” - “aaac” .. Alveg þangað til það kemur að z, þá myndi það byrja á stóra stafrófinu.. “aaaA” - “aaaB” - “aaaC” .. Og svo framvegis, þangað til það kemur að tölum, svo að táknum, etc, etc. Þannig prófar það alla möguleika. Einföld stærðfræði.