Ja, þar sem ég er einungis unglamb eins og er, þá er ég ekki í neinni stöðu til að ráða hvað er keypt í matinn eða hvað er eldað á kvöldin, ef þú skilur. Þannig að í rauninni, þá get ég ekki borðað eins og ég myndi helst vilja borða. En hins vegar, þá veit ég að ég borða alveg nógu rétt. Borða alltaf helling. En já, ég var að pæla hvort það væri ekki allt í lagi að taka prótein á morgnana fyrir æfingar(Æfi 3svar í viku á morgnana, 1x eftir skóla) fyrir smá auka orku. En já, hef verið að taka...