Hahaha, vá.. Þú hefðir getað verið að lýsa mér þarna. En já, eins og ég benti á þá hef ég verið í nákvæmlega sömu aðstöðu. Fyrir utan ég er töluvert yngri og átti mína ‘vondu daga’ töluvert yngri, líka, en samt sem áður sama reynsla. Eins og einhverjir hafa sagt hérna, þá getur þú ekki ætlast til að þetta gerist bara strax, þó svo að það sé gagnkvæmur hrifnaður á milli þíns og einhverrar stelpu.. Frekar bara kynnast einhverri stelpu, sjá hvort þér líki við hana, sjá hvort hún sýni...