Rosalega er það LEIÐINLEGT að lesa þegar fólk skrifar SVONA. Það er enginn að tala um að þeir ábyrgist þráðlaust internet, en það er lágmark að draslið þeirra virki, og ef ekki, þá er lágmark að þeir lagi það og það ókeypis. Ég bý í DK sjálfur og það tíðkast að ef eitthvað virkar ekki, þá er sendur maður yfir og það er lagað ókeypis. Maður borgar fyrir internet og þjónustu á mánuði. Að sjálfsögðu heyrir maður um lélega þjónustu hér og þar, en það er líka staðreynd að þetta eru oftast villur...