Já, ég vissi það reyndar, en það voru fleiri vandamál. Veistu, verð bara að deila sögunni. Byrja á því að gera backup, fínt mál. Hendi XP disknum i drifið, kemst að því að það finnur ekki diskanna. Hugsa strax að þetta sé vegna SATA - Fer á síðu HP, finn tölvuna mina, engir driverar fyrir XP fyrir harðadiskinn. Jæja, tjekka framleiðandann, neibb, engir driverar yfir höfuð á síðunni þeirra, né á google. Varla minnst á diskanna(Sem eru sama tegund, 2x 160gb) þar. Jæja, last resort er að tala...