Jaa kallinn minn, þú hugsaðir þetta víst ekki alveg í gegn. Þú er að vanmeta mátt stærðfræirinnar. Ef við segjum svo, að hver manneskja í gamla daga hafi eignast eitt barn á tveggja ára fresti, byrjar með Adam og Evu, þá ertu strax kominn með mannsfjölgun sem nálgast “exponential”.. Á 6000 árum með barn á tveggja ára millibili(Ég veit það vel að það er algjörlega út í hött að draga svona stóra ályktun, en þetta er til þess að sýna fram á að þetta er vel mögulegt), þá ertu að tala um ca...