Það er rétt sem þú heyrðir, þó ég viti ekki hvort 1.8 keyri hraðar en 2.2. Geturðu ekki hækkað margfaldarann? Annars er eitt með nforce2 borðin, að þegar þú hækkar fsbinn þá hækkarðu BARA bussinn, þannig að pci, ide, agp, og allt annað á borðinu helst ennþá á sínum default hraða. Þannig geturðu farið milliveginn, ef þú ert ekki hræddur við að yfirklukka minnið. Ég er með svipaða specca og þú, 333mhz minni (reyndar HyperX), sem ég get keyrt á 400mhz með því að hækka “timings” (eða hvað sem...