Hnakkaleg tilvitnun? Þetta var hvorki hnakkalegt, né tilvitnun, heldur var þetta tilVÍSUN í skrif Friedrich Nietzsche, sem fjallar um það sem hann kallaði höfðingja- og þrælasiðferði. Miðað við hversu miklu púðri er eytt í að rakka niður “hnakka” hérna, samanborið við það púður sem “hnakkar” eyða í að rakka niður “nörda”, þá er greinilegt hvor flokkurinn er uppteknari af því að rakka niður hinn, og þ.a.l. hvor er “þrælslegri”. Auðvitað eru til “hnakkar” sem flokkast undir þrælinn, og...