Ekki má heldur gleyma því að Úlfsteinsspilun er nokk skemmtileg. Annars er það mín skoðun að fara eigi í þannig fyrirkomulag að ekki sé tekinn frá tími fyrir einnáeinn, heldur séu menn látnir um það að spila sína leiki og einungis sett tímamörk á hverja umferð sem spila skal, og ef menn geta ekki séð um að spila sinn leik á réttum tíma þá skuli, ef annar spilarinn er viðlátinn þegar tímamörkin renna út, vinna, eða báðir sendir heim ef hvorugur sér sér fært um að heiðra menn með nærveru...