Sko, þetta ætti ekki að vera vandamál. Settu bara lilo í mbr (master boot record, keyrður af bios og sér um að keyra rétta boot record). WinNT og Win2k bootloaderinn er settur inn í boot-record á því partition sem er merktur active. Síðan eftir að linuxkerfið er komið upp, þá er farið í lilo.conf og bætt inn færslu, minnir að það sé “other=/dev/nafnáwinntbootpartition”. Annars, ef ég man rétt, þá notar Mandrake ekki sjálfgefið lilo, heldur einhvern annan bootloader.