Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hoddi
Hoddi Notandi frá fornöld 108 stig

Re: Smá vandræði

í Linux fyrir 21 árum, 11 mánuðum
[zbot@hordurlap zbot]$ uname -r 2.4.18-14 Reyndar eru þeir komnir í 2.4.18-18.8.0 núna.

Re: Pintcap og ssh

í Linux fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Máski… Skoðaðu -L rofann. T.d. ssh vel.len.is -L 2000:localhost:515 -C -N . Síðan seturðu þetta í background með CTRL-z og svo bg. Einnig geturðu útbúið private/public lyklapar með ssh-keygen, og notað þá til viðbótar -f rofann, sem setur ssh eintakið í background. ssh-keygen -t dsa -b 1024 . Síðan slærðu inn passphrase fyrir lyklaparið. Þegar það er búið seturðu .ssh/id_dsa.pub sem authorized_keys2 inn í .ssh skráarsvæðið á heimasvæði þín á vélinni með prentaranum. Síðan áður en þú opnar...

Re: Ég vil fá að sjá nýja tækni

í Half-Life fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Einhvernveginn held ég að menn þar væru nú ekkert alltof hrifnir af þessu gaspri þínu, en það er væntanlega í lagi, þar sem þú ert greinilega ekki kominn nógu langt í stærðfræði til að vera búinn að læra um þessi forskeyti. m = milli b = bitar Þannig að samkvæmt þér þá eru þeir með 200 millibita ljósleiðara … Held að meiri bandvídd búi í brauðrístinni minni.

Re: Ég vil fá að sjá nýja tækni

í Half-Life fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hvernig væri nú ef þú hættir að tjá þig um hluti sem þú hefur ekki hundsvit á? Hörðu

Re: Ég vil fá að sjá nýja tækni

í Half-Life fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Og hvað fær þig til að halda það? Hvað veist þú nema að hægt sé að ná þessum hraða hér. Máski er ekki boðið upp á það þar sem þú þarft þá að vera ansi nálægt símstöðinni, aukinheldur held ég að það sé ekkert endilega fýsilegt að vera að bjóða upp á slíkt. Því eftir því sem hraðinn verður hærri, því viðkvæmara verður merkið fyrir allskonar truflunum, og getur það valdið þónokkrum vandræðum. Hvernig væri að hætta að fullyrða um hluti sem þú hefur greinilega ekki neitt vit á? Hörðu

Re: Bestu myndir sem ég hef séð

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Já … Underground og Black Cat, White Cat. Báðar eftir Emir Kusturica http://us.imdb.com/Name?Kusturica,+Emir Fargo Eftir Cohen bræður Magnolia P.T. Anderson Pulp Fiction og Reservoir Dogs eftir Quentin Tarantino Hörðu

Re: Hvernig upplifir/ðir þú AQ, CS og Q3

í Half-Life fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ur ur. Hér eru mín tips um grafíkconfig :=) r_ignorehwgamma 1 r_picmip 15 r_mapoverbrightbits 2.2 r_intensity 5 r_gamma 0.5 Spjátrungarnir hafa tjáð mér að ef þetta væri cs, þá væri ég sko bannaður :=) Annars er CA ekki alslæmt, fínt að brúka það til að kynnast vopnunum og máski sem heilalaus afþreying, en ctf er málið :=) Hörður (Hefur næst komist því að spila CS með því að skoða yfir öxlina á næsta manni)

Re: Kjánaleg fíkniefnaumræða

í Deiglan fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Já gaman hjá þér. Fínt að hanga einhverstaðar úti í horni flissandi eins og idíót. Einnig finnst mér nokk skondið hér fyrir neðan þar sem einhver er að hlægja að reynslusögum annara. Hver haldiði að viti betur, þið sem eruð föst í sjálfsblekkingunni eða sá sem lengi var fastur í völundarhúsi sljóvgandi lyfja en tókst að lokum að losa sig. Fyrir þá sem trúa þessu ekki, þá mæli ég með gönguferð um sorabælið Kristaníu, jafn sorglegan stað hef ég aldrei áður séð. Þar hangir fólkið, starandi...

Re: Litun er góð, í hófi.

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Og ætti líka að vera í osp readme :=)

Re: #q3ctfpickup.is er ekki í lagi..

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ert þú ekki altnikkið hans oturs?!?!?

Re: Ég er frekar mikill LINUX newbie

í Linux fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Hvernig skjákort eru með? Hörðu

Re: Linux og DirectX

í Linux fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Tja $5 per mánuð er nú ekki mikið … Allavegana pungaði ég út fyrir því. Hörðu

Re: Kröfur um lágt ping og jafnan bitahraða.....

í Half-Life fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Já, og það er ekkert að adsl. Adsl er ekki bilað. Hinsvegar hefur myndast ástand sem kemur niður á jaðarnotendum, fólki sem vill fá allt fyrir ekkert. Það eru margir sem virðast ekki átta sig á því að sú Útópía sem við höfum lifað í undanfarin misseri er ekki sjálfsagður réttur okkar, heldur má þakka það því að vel var staðið að verki í upphafi. Ef þú skoðar kvaða kröfur 95% netnotanda gera til sinnar tengingar, þá muntu komast að því að jafn og lágur svartími er ekki þar ofarlega á lista....

Re: Kröfur um lágt ping og jafnan bitahraða.....

í Half-Life fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Þú ert semsagt það sérfróður um þessi málefni að þú ert betur í stakk búinn til að dæma um þessi efni, heldur þeir sérfræðingar sem lögðust í r&d við að ákveða hvaða lausn skyldi valin? Og hvaðan hefur þú þú það að þetta sé úrelt kerfi? Kveðja Hörðu

Re: q3 linux = lol?

í Quake og Doom fyrir 22 árum
Og aukinheldur þarf ekki eitthvað fiff til að auka displayrefresh. :=) Eigum við að stofna klúbb?

Re: Reaction Quake 3 SUKKAR!!!!

í Quake og Doom fyrir 22 árum
Rúllar hvert?

Re: Simnet.is

í Half-Life fyrir 22 árum
117 orða setning? Góður leikur félagi.

Re: Simnet.is

í Half-Life fyrir 22 árum
Og tölva en ekki talva

Re: Jackass The Movie?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Bleh, ekki mikið gaman að horfa alltaf á sömu vitleysuna aftur…

Re: Gestaleikarar

í Gamanþættir fyrir 22 árum
Pffffft, vantar allavegana einn Harry Shearer http://us.imdb.com/Name?Shearer,+Harry # “Friends” (1994) playing “Dr. Baldharar” in episode: “The One with the Fake Monica” (episode # 1.20) 27 April 1995 Fyrir þá sem þekkja hann ekki, þá er hann frægastur sennilega fyrir hlutverk sitt sem Derek Smalls í Spinal Tap og einnig er maðurinn á bakvið raddir um helmings allra aukapersóna í Simpsons (þ.e. þeirra sem Hank Azaria talar ekki fyrir) :)

Re: Einar Ágúst með Skítamóral

í Hip hop fyrir 22 árum
Þótt að mér þyki nú lítið til þessa Einars og hans tónlistar koma, þá verð ég nú að segja að þetta íslenska “rapp” er nú frekar brjóstumkennanlegt. Annaðhvert lag hljómar eins og hinn helmingurinn, og einnat eru þessir “textahöfundar” allsendis blindir á íslenska bragfræði. Hörðu

Re: Einar Ágúst með Skítamóral

í Hip hop fyrir 22 árum
Þótt að mér þyki nú lítið til þessa Einars og hans tónlistar koma, þá verð ég nú að segja að þetta íslenska “rapp” er nú frekar brjóstumkennanlegt. Annaðhvert lag hljómar eins og hinn helmingurinn, og einnat eru þessir “textahöfundar” allsendis blindir á íslenska bragfræði. Hörðu

Re: MurK Skrýtluvirkni 2002

í Quake og Doom fyrir 22 árum
Nú er ég búinn að lesa þennan póst frá þér tvisvar og ég veit ekki enn hvað Þú varst að reyna að tjá þig - H ö r ð u

Re: Mishraða ungabörn á ofurfps'i í löturhægum 20 fps

í Half-Life fyrir 22 árum
hvar er þeta með cs spylara og geta ekki skrifa góður íslennskur?!?! jeg bra skel ekert að því sem þið skrifarr?!?!?!? er þeta einhvað veyki?!?!?!?!? fraið í skóla!?!?!?!?!

Re: Nýtt stigakerfi á Skjálfta?

í Quake og Doom fyrir 22 árum
Daníel er greinilega að reyna að stratta einhverja leið fyrir ice til að vinna eitthvað ;=)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok