Tja, ég persónulega hefði notað sendmail en ekki postfix, ekki að það skipti miklu máli :-) Hinsvegar verð ég að benda á betri imap þjón. Cyrus-imapd er einn besti imap þjónn sem ég hef brúkað. Það sem ég hegg mest eftir er það að hann notar sieve, sem er skriptumál til að stunda póstsíun miðlaralægt, svipað einmitt og exchange býður uppá. Svo er líka annað sem hann hefur framyfir wu-imapd, notendurnir þurfa ekki að vera til sem notendur á vélinni :-) Hörðu