Svo er algengt að menn tune-i gítarinn í grip, aðallega þá í blúsnum. t.d. þá geturðu tune-að gítarinn í D grip sem kallast “Open D Tuning”: D-A-F#-D-A-D Þá eru 6., 3., og 1. strengurinn stilltur niður en 5. og 4. eru látnir vera eins. Eða þá í G grip sem kallast reyndar líka “Open D Tuning” vegna þess hvernig það er tune-að: D-B-G-D-G-E 5. og 1. strengurinn eru tune-aðir niður; 6., 4., 3. og 2. strengurinn eru ennþá eins, óbreyttir. Svo er það bara eins og einhver sagði hérna fyrir ofan,...