Þetta verður ekkert nema vesen fyrst fyrir þig. Jú, þú svosem “venst” því, en það er ekki aðalmálið. Það er bara spurning um að læra að nota það, það er nefnilega svolítil kúnst. Bæði að læra að skipta um strengi, tune-a og svo bara við að nota það rétt þegar þú spilar. En sem byrjandi áttu aldrei eftir að nota þetta af einhverju viti þannig að ég sé ekki að þú þurfir á því að halda. En ef gítarinn sem þig langar í og ætlar að kaupa er með svona þá er ekki hægt að gera annað en að bara láta...