Ættir að geta fengið einkatíma í hvaða tónlistarskóla sem er. Þarft bara að spyrjast fyrir, en ég er búinn að vera í Gís í allnokkur ár og það er mjög fínn skóli svosem fyrir byrjendur sem og lengra komna. Fer samt mikið eftir því hvaða kennara þú færð hvað þú græðir í raun mikið á að fara þangað. Persónulega hef ég verið nokkuð heppinn með kennara. Það eina sem vantar þangað í rauninni (ef þú ferð í stigsprógram) er eyrnaþjálfun og samspil tímar. En þeir eru með Tónfræði I, II og III og...