Ef maður vill læra að improvisera eitthvað sem er skemmtilegt, eitthvað annað en að spila alltaf upp/niður sömu skalana þá er gott að læra sóló til að fá nokkur lick undir hendurnar. Maður getur svo útfært lickin í allar tóntegundir, öll position, þú getur breytt fingrasetningunum, bætt inn eða tekið út nótur og hrist aðeins upp í þeim. Spila þau á mismunandi strengjum, hoppa yfir strengi í staðin fyrir að spila á samliggjandi strengi. Notað sömu fingrasetningu en allt aðrar nótur… Það er í...