Held að hver og einn sé misjafn, ekki hægt að segja neitt. Sumir eru fljótari að þyngjast en aðrir. Borðaðu bara mikið yfir daginn, reyndu að skera út ruslfæði og borða meira af próteini (kjúklingur, egg, túnfiskur, skyr, whey próteinshake-ar o.fl.) og balancera því með kolvetnum (ávextir, pasta, hafragrautur, hrísgrjón, kartöflur o.fl.). Fáðu þér líka Lýsi á morgnana fyrir góðu fitusýrurnar og ekki veitir af að fá sér vítamín líka. Þegar þú villt þyngjast þá er það bara spurning um að borða...