Nei, Valve hefur aldrei gefið út Half-Life client fyrir Linux. Það eina sem er til eru serverar(HL server, CS server, Steam server). CS 1.5 virkaði ágætlega í Wine(windows emulator) en það þarf ýmis trick til að fá Steam í gang(hef ekki reynt það sjálfur, en þú gætir googlað).<br><br>___________ “Engin skal keyra linux sem heimilistölvu nema hann sé lítið efnaður. Linux skal eingöngu vera notað af servers og hackers.” - <i>skaarjking, 9. mars 2003</i