“Þegar yfir allt er litið, eru hin raunverulegu gæði (þ.e.a.s. verðmæti hugbúnaðarins), engu minni í open-source heiminum.” Jú, því að Open-Source hugbúnaður er ekki eins og lokaður hugbúnaður sem kostar ekkert, heldur er hægt að fá source kóðann líka. Með honum er hægt að gera svo miklu meira, eins og að læra af honum, bæta hann, búa til þitt eigið forrit úr honum, o.s.frv.