ég byrjaði á gítar og fór svo að spila á bassa þegar mér bauðst staða sem bassaleikari í hljómsveit… Ef þú ætlar að verða góður bassaleikari þá er oft betra að byrja á bassann því að ég sem gítarleikari er svo fastur í gítarlínum og grunntónum, ég batna alltaf og batna sem bassaleikari með því að stúdera menn eins og Chris Wolstenholme ofl en mig vantar samt mikið uppá að verða góður bassaleikari. Ef þú vilt verða góður bassaleikari byrjaðu þá frekar á bassanum og taktu svo upp gítarinn seinna.
Gæti átt fyrir þig Korg Concert EC320 í toppstandi, allir bæklingar með og sér ekki á píanóinu. kostar 120 þús sem er gjafaverð, sambærilegt nýtt kostar 3-400 þús
Spila á hérumbil allt en það sem ég spila mest á um þessar mundir er gítar, hljómborð/píanó, bassi, trommur og harmonikka… Spila Blues, jazz, rock, classic rock, folk og bluesrock
ég gæti kannski átt fyrir þig nýjan Aria stb pb deluxe solid bass handa þér. Þeir eru að kosta um 500 dali úti og þessi var keyptur undir lok mars og hefur aðeins verið notaður á einu og hálfu balli, 2 minni giggum (spiluð 3-4 lög) og nokkrum æfingum. Hann er sunburst, soundar vel og er í fullomnu ásigkomulagi. pm fyrir meiri upplýsinga
Ég gæti verið með Aria STB PB Deluxe Solid Bass handa þér fyrir rétt verð. Var keyptur nýr í mars og hefur verið notaður á nokkrum æfingum og eitt ball. Hafðu samband í pm ef þú vilt vita meira eða gera tilboð
ég verð í sambandi við þig eitthvað en ég get að vísu ekki tekið ákvörðun fyrr en eftir mánaðarmót þar sem ég var að byrja í nýrri vinnu og veit ekki hvað ég er að fá útborgað
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..