Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hilarius
Hilarius Notandi síðan fyrir 15 árum, 8 mánuðum 110 stig

Re: Jazz plötur sem þið mælið með ?

í Jazz og blús fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Joey DeFrancesco er mjög góður hammond jazzisti og svo er líka Dr. Lonny Smith sem er einnig jazz/fönk organisti. Mæli sérstaklega með goodfellas plötu Joey

Re: Hluti af mínu dóti

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
uss, lítið að þessu! Sé að þú hefur bætt aðeins í safnið síðan ég sá þetta hjá þér seinast…

Re: TS: Ernie Ball Musicman Stingray 4 bassi

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
ekki vill svo til að þetta er þetta Sunburst Music Man bassinn í Tónabúðinni á Akureyri?

Re: TS: Hljómborð, bassa direct box og V-Amp Pro

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
nei, þessi hérna http://www.talkbass.com/reviews/showproduct.php?product=649

Re: Allskonar dót til sölu! UPDATE!

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
oh, langar svoo í Rolandinn een þar sem ég er einnig að fara í dýrt nám hef ég ekki efni á að taka hann…

Re: Óska eftir Hljómborði!!

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Gætiru hugsað þér Casio CTK-591 með hardcase frá gator, straumbreyti og sustain pedal í mjög góðu standi á 35 þús? Myndir á http://viewmorepics.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewPicture&friendID=335980207&albumId=1319987

Re: Vantar Bassa.

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Á mögulega handa þér Aria STP PB Pro. Tæplega eins árs og með nýja strengi. Hann er sunburst og er á Norðurlandinu. Er ekki alveg viss með sölu en gæti samt mögulega látið hann fara ef ég finn eitthvað annað fljótlega

Re: Blues hljómborðsleikari óskast

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 6 mánuðum
hvar á landinu er þetta blues band?

Re: Hiwatt DR-103 Custom 1973 árgerð

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Til hamingju með þennan. Þyrfti að fá að skoða hann hjá þér næst þegar ég kem suður. kv. Hans Friðrik

Re: Nýtt í safnið

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Geðveik orgel, spila oft á eitt svona sem systir ömmu á sem var keypt upphaflega 1962 eða 3. Eru þau ennþá með rotary speakernum á þessu módeli sem þú fékkst þér?

Re: Montmynd !

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Heyrðu, ég á nákvæmlega eins Yamma. Sama árgerð og allt og sér varla á honum fyrir utan nokkrar rispur í lakkinu á bakinu á honum

Re: Marihuana

í Húmor fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þetta er Danska eða Sænska, þar er Ísland skrifað Island

Re: TS: Pakkatilboð á 2 bössum, Spector og BC Rich

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hef eiginlega engan áhuga á warlock en hvað gætiru hugsað þér fyrir spectorinn einan og sér og hvaða litur er á honum?

Re: Fínasti bassamagnari og box til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Gætiru ekki hugsað þér að selja bara boxið?

Re: Fender Stratocaster 1980 til sölu/skipti

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hva, strax farinn að huga að því að selja hann aftur?

Re: Besta platan

í Gullöldin fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Machine Head og Made in Japan - Deep Purple Svo koma the wall og Dark Side of the Moon fast á efti

Re: Forvitnast í sambandi við Big Muff

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ok, það er ekki þá undir merkjum sovtek heldur electro harmonix og eru með aðeins öðruvísi rafkerfi en þeir gömlu en ég get þó hugsað mér að skoða þetta hjá þér ef þú ert að hugsa um að selja

Re: Forvitnast í sambandi við Big Muff

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Af því að sá frá Sovtek er ekki framleiddur lengur, hefur í raun ekki verið framleiddur síðan 1978, og þar af leiðandi er ekki hægt að kaupa þá í tónabúðinni. En ef þú átt nýlegan, og þá líklega amerískan, sem þú ert að hugsa um að losa þig við máttu senda á mig einkapósti eða hans@stjaron.is

Re: óe: upplýsingum um gott stúdíó til að taka upp

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ef þú ert úti á landi er Gulli Helga úr Pöpunum með gott hljóðver í Ólafsfyrði og ekki það dýr. Þar er líka Maggi með sitt hljóðver. Island Studios í Eyjum er mjög flott en ég mæli með því að þið færuð þá með ykkar eigin upptökustjóra þar sem ég hef mjög slæma reynslu af upptökustjóranum sem var þar þegar ég fór þangað

Re: Óska eftir hljómborði

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Casio Ctk-591 með sustain pedal, spennubreyti og hardcase frá gator á 35 þús. Fyrir 40 fylgir V-Amp pro rack græja með. myndir: http://viewmorepics.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewPicture&friendID=335980207&albumId=1319987

Re: Hörku bassi fyrir byrjendur og lengra komna, þyrfti að fara fyrir helgi

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Er hættur við sölu í bili

Re: Wah pedall óskast

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Veit að Flixter var að auglýsa einn um daginn, gætir prufað að hafa samband við hann

Re: óe:Hammond/píanóleikari

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ef þið verðið ennþá að leita eftir áramót getiði haft samband, er þá að fara suður í upptökunám og vantar band þa

Re: óe:Hammond/píanóleikari

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
oh, verst að maður er á norðurlandinu. Þetta er svona project sem ég gæti hugsað mér að fara í…

Re: Ýmislegt til sölu og skipta, óska einnig eftir!

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
hann soundar vel með bassanum, nota hann yfirleitt þegar ég spila áttund ofar á bassanum. Hef ekkert prufað hann neitt af viti með gítar en það litla sem ég hef testað hann svoleiðis soundaði hann vel. Get mögulega reynt að redda smá hljómdæmi fyrir þig um helgina ef þú vilt?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok