eru í raun mestmegnis bassaeffectar, þar er t.d. Ashdown Sub octave plus, nánast ónotaður, Bass DI frá Behringer með einhverju tube amp simulation, örlítið notaður og svo Behringer Bass V-Amp Pro rack græja. Hún er hugsuð fyrir kassagítar, hljómborð, bassa ofl og er multieffect, amp simulator ofl. Var notuð á einum tónleikum og á æfingum í u.þ.b. 2 mánuði. Ashdown gaurinn er mjög góður en er að losa mig við hann vegna þess að hann passar inn í voðalega lítið af efninu sem hljómsveitin mín...