Málið með Bandaríkjamenn er það að þeir hafa fengið leið á þessum einfalda húmor sem á að lýsa “típýskri” fjölskyldu í BNA. En þættir eins og Simpson, South Park og Family Guy, þeir eiga ekki eftir að hætta vegna þess að það er of mikið áhorf á þá í Evrópu. Frasier þættirnir voru líka snilld, þar sem það var ekki típýskur karakter, heldur mjög gáfaður, fágaður og svona seinheppinn gaur…