Ég á IBM R52 og nokkuð sáttur við hana… Stærsti ókosturinn við hana að mínu mati, er hristivörnin. Ég ligg ótrúlega oft uppi í rúmi, horfi á mynd eða hlusta á tónlist, færi mig svo um einhverja 10cm, og þá slekkur hún nær á sér til að vernda harðadiskinn. En annars er hún alveg frábær, gott netkort, fínt batterý og gott útlit. En eru allar nýrri IBM með þessu vatnshelda lyklaborði??