Já en það sem ég á erfitt við að sætta mig við er að þau eru öll að gera þetta í hálfgerðri lygi, við vorum neydd til að taka upp þessa kristnu trú, valið stóð oft á milli þess að láta skíra sig eða vera drepinn. Eins og ég sagði áður þá hef ég að sjálfsögðu ekkert á móti því að fólk sé kristið eins og þú talaðir um, með að nota biblíuna einungis til viðmiðunar en þá ætti lútherska kirkjan ekki enn að vera við völd núna, því fólk er einfaldlega að láta ferma,skíra, gifta sig hjá rangri trú....