Því ef málfærði og stafsetningavillur eru leyfðar að viðhalda sér þá gera þær það. Afleiðing þess yrði ljótt og leiðinlegt tungumál sem samsvarar sér lítið sem ekkert. Við erum stolt af því að geta enn lesið elstu íslensku rit sem fundist hafa, reynum að halda því þannig.