Maður skýtur ekki ísbjörn með haglabyssu, nema maður sé með mad skillz og spennufíkill :) þú myndir nota riffil af stóru kaliberi, úr talsverðri fjarlægð. Svo getur ísbjörn ekki hlaupið þrefalt hraðar, bara á c.a 40 í stuttan tíma. Ennþá minna ef hann er þreyttur eftir langt sund. Segjum að þú ætlir að veiða ísbjörn.. Þá geturðu komið þér fyrir á svona 200+ færi og skotið. Ef þú hittir ekki þá ofhitnar hann af því að hlaupa að þér (ef hann veit af þér til að byrja með). En Þeir geta veitt...