Góður banner, en ófrumlegur eins og einkennir flesta bannera sem hafa verið gerðir fyrir þetta áhugamál. Það er drulluerfitt að gera einhverja mynd sem er svona lítil þar sem þurfa að koma fram allir eða flestir leikirnir og reyna að vera frumlegur. Vel unnin mynd imo.