Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Mismunandi viðhorf til einkunna.

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Haha [bendir á undirskriftina]

Re: WADDAFUCK?!!?!?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Það á að vera svokölluð “leynispurning” sem þú svarar þegar þú ert að búa til e-mailið, ertu búinn að athuga það?

Re: Hvað gerið þið þegar þið eruð ekki í tölvunni?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ekki neitt, ég held það sé fremur tilgangslaust að lýsa ekki neinu eitthvað frekar…

Re: Mismunandi viðhorf til einkunna.

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég læri nú yfirleit fyrir prófin yfir árið/önnina, ekki rétt fyrir prófin. Minna vesen, af hverju ekki að nýta tímann?

Re: að útlenska orðið "framför"

í Tungumál fyrir 16 árum, 6 mánuðum
lol noo

Re: Smámæltir

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég hef bara aldrei nennt að venja mig af því, þess vegna er ég stundum smámæltur heima hjá mér en ekki í vinnunni :)

Re: WADDAFUCK?!!?!?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Tja, það eru margar leiðir að komast að lykilorði hjá einhverjum og ég nenni ekki að þylja það allt upp sem ég veit um en það helsta er að einhver hefur séð þig skrifa það inn, trojan eða eitthvað sambærilegt.

Re: WADDAFUCK?!!?!?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Nei, ég er aldrei glaður.

Re: Heyhó

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Flest nýleg bílútvörp eru með 35mm jack eða aux-in aftan á

Re: WADDAFUCK?!!?!?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
1337 er ekki tungumál.

Re: Setningarfræði

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ef það er ekki meira af málsgreinni þá er þetta [al fl fl]

Re: WADDAFUCK?!!?!?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Enginn “hakkaði” msnið þitt, ég get fullvissað þig um það.

Re: now playing!

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
vanox - frozen final su

Re: Opið í Nóatúni?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
lokað á sunnudag, opið á mánudag frá ellefu til sjö

Re: IsTorrent

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
auðvitað er maður búinn að styrkja

Re: Hitler

í Húmor fyrir 16 árum, 6 mánuðum
tits or gtfo

Re: Warn A Brotha

í Húmor fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Eða bandaríki norður ameríku, which ever is funnier….

Re: sjónvarpsstöð

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Örugglega Sky One

Re: stærfræði samræmdu

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
namsmat.is Ekkert betra en að taka gömul próf… Það eru svör við prófunum þarna líka.

Re: Sturla og blísstjórarnir ætla í göngu

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þeir gerðu það þegar að lögin voru sett, árið 2006 minnir mig. Það koma smá klausa um það í fréttunum en það man eiginlega enginn eftir því.

Re: Sturla og blísstjórarnir ætla í göngu

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Jú, auðvitað… En það er engin aðstaða til þess að hvíla sig hér eins og í löndunum þar sem lögin voru hugsuð fyrir. Auk þess er þessi fimm mínútna frestur alltof lítill og viðurlögin alltof hörð.

Re: Sturla og blísstjórarnir ætla í göngu

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þeir mega keyra í 4 og hálfan tíma, ef þeir stoppa ekki innan við fimm mínútur fá þeir sekt og 4 punkta.

Re: Sturla og blísstjórarnir ætla í göngu

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Það skiptir ekki máli þó þeir ákváðu að verða vörubílstjórar eða ekki. EINHVERJIR verða að vera vörubílstjórar og það myndu sömu lög gilda um þá. Þessi vökulög eru fáránleg og gilda þau hvort sem vörubílstjórarnir ákváðu að verða vörubílstjórar eða ekki.

Re: Efnafræðivesen (103)

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þú byrjar á að stilla hleðslurnar svo þær verða jafnar báðum megin en einungis með því að bæta stuðlum fyrir framan efnin Cu + Ag+ -> Cu2+ + Ag Cu + 2Ag+ -> Cu2+ + Ag Nú stillirðu jöfnuna venjulega Cu + 2Ag+ -> Cu2+ + 2Ag Rangt, ef þú ert með eitt mól af O2 og eitt mól af H2 þá er rúmmál þeirra jafnt. Hins vegar ef þú ert með 10g af O2 og 10g af H2 þá er rúmmál þeirra ekki jafnt því þá væri mólfjöldinn ekki sá sami. Nú þarf að vita eðlisvarma járns, en eðlisvarmi vatns er 4,18 j/g°C. Þú...

Re: g/cmˆ3 í kg/mˆ3

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
7,8 g/cm^3 Í einum rúmmetra eru 1.000.000 rúmsentímetrar. svo þú margfaldar það með 1.000.000 Í einu kílói eru 1000g svo þú deilir með 1000 þá færðu út 7800 kg/m^3 Bætt við 5. maí 2008 - 23:47 Varðandi svarið að ofan þá er það einnig rétt en þá er búið að stytta þessa milljón sem á að margfalda með þúsundinu sem átti að deila með.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok