Villa var sem sagt í hringja dæminu þar sem maður átti að finna út hvað hvíta svæðið væri stórt. Það kom aldrei fram hvort maður ætti að svara í tugabroti eða sem sagt flatarmálinu, eða prósentum. Ef það er ekki tekið fram þá skiptir ekki máli, færð rétt fyrir bæði.