Eftir að púnktur hefur verið lagður í setningu, byrjar ný setning, setningin eftir ‘'Þetta er bara ekkert fyndið, virkilega ekkert. Ekki finnst mér það allavega.’' er staðhæfing. Hvert sagnorð og hjálparsagnorð telst sem ein setning (með frumlagi, sagnfyllingi, andlagi), þannig eftirfarandi eru 2 setningar: Ég fór út í búð og fékk mér snúð. En saman er þetta ein málsgrein, sem afmarkast af punktun, hins vegar er það rétt að eftir punkt kemur ný setning en það er samt meira “hálfur...