2x-10+x-2=-20 3x -12 = -20 3x = -20 + 12 3x = -8 x = -8/3 Þetta feitletraða er það sem þú ert að gera vitlaust. Þú dróst það frá en formerkið verður að mínus þegar þú færir það yfir jafnaðarmerkið. ————————– 3x+14-5x-6=2 3x + 14 -5x -6 = 2 14 -6 -5x + 3x = 2 8 -5x + 3x = 2 8 -2x = 2 8 -2x -2 = 2 -2 8 -2x -2 = 0 8 -2x -2 + 2x = 0 + 2x 8 -2 = 2x 6 = 2x 6/2 = x 3 = x Feitletraða (og þaðan fram eftir) gerðir þú villu, þú gleymdir að breyta formerkjunum rétt.