Nei, ég þarf ekki að vera menntaður genafræðingur til að halda einhverju fram, né til að vita staðreyndir. Það er nóg að lesa grunnskólakennslubækur til að fá svarið við þessari spurningu. Ég er frekar vanur að glugga í Lifandi Vísindi og sambærileg tímarit af og til. Og um daginn rakst ég á grein sem fjallaði um erfðafræðilegan mun milli okkur og simpansa (þar stendur að simpansar eru náskyldastir okkur, ég man reyndar ekki í hvaða tölublaði). Það stóð einnig að 98,8% af genamengi mannsins...