Það er mjög sniðugt að horfa á kvikmyndir og hlusta á lög, sérstaklega lögin :) Enda eru japönsk og spænsk lög hrein snilld :D Þau auðvelda manni að muna orðin, æfa smá framburð, aðlagast tungumálinu og sjá skemmtilegu hliðarnar á tungumálinu, í staðinn fyrir að einblína bara á hundleiðinlega hluti og ekki neitt skemmtilegt! (sbr. danskan í grunnskólum)