tónlistrsmekkurinn skipir nú miklu máli sjá sumum, smá máli hjá mér. ég fíla t.d. popp, hipp hopp, og svona háskólarokk. en ég var með strák sem hlustar á metal. hann á sko ekki að þykjast líka þetta, kannski að reyna það fyrir hana, en svo segja sannleikann, það vilja nú flestar stelpur held ég, hreinskilni.