Mér líst svo vel á þennan leik að það er alveg skuggalegt. Eve hefur alltaf kitlað mig, en hann var bara ekki alveg ég. Aftur á móti hefur darkfall allt sem vakti áhuga minn í eve og miklu meira til. Ég var rosa spenntur fyrir aoc en hann stóð bara ekki undir væntingum mínum. Fannst þetta sama froðan og í flestum mmo's. Ég er mjög ánægður með að það sé ekki verið að rusha darkfall, leikir eru nefnilega eins og brauð, það verður að fá að vera í ofninum allan tímann annars verður það bara hálf...