Ég er hjartanlega sammála með aphex twin, hann njörfar sig ekki niður við eitthvað eitt, sem ég kann að meta hjá tónlistarmönnum. Sumir finna eitthvað eitt sem virkar og hjakkast svo bara on and on and on í því. Besta dæmi um það er þó ekki úr raftónlistinni heldur hip hop, kannast einhver við shook ones með moob deep…það er ekki hægt að lifa endalaust á einu lagi.