nei nei ekkert alla veraldlega hluti, en ég næ í þætti og kvikmyndir og bækur á netinu líka, en eins og með tónlistina þá kaupi ég mikið af dvd og bókum. Bætt við 28. mars 2008 - 16:33 Ég gleymdi tölvuleikjunum, ég næ líka í mikið af þeim á netinu ásamt því að eiga mikið magn af orginal leikjum. Kaupi mér oft leiki sem ég hef náð í og klárað, útaf því voru svo góðir að mig langar að eiga þá. Svona hugsa ég, og þessi hugsunarháttur minn samræmist greinalega ekki neinum hérna á þessu...