Ok ég skal bara segja þér mína reynslu, sem ég byggi mín rök á. Ég hef reykt kannabis í rúm 5 ár, og alveg helling af því. Ég er á 5 önn í rafvirkjanum og ég er að glansa í gegnum skólann. Mér finnst áfengi og áhrif þess viðbjóður. Ég reyki ekki sígrettur, nota þær bara til að blanda við kannabis. Þegar ég fer niðrí bæ þá líður mér eins og ég sé kominn í einhvern frumskóg, áfengi dregur einfaldlega slæma hluti fram í flestum. Hvaða mjög góðu áhrif eru þetta sem áfengi hefur á fólk ? Ef þú...