Það að þú líkir síðan samkynhneigð við fíkniefni skil ég ekki, og hvað þá að þú setjir útá það að mér finnist það ekki vera sambærilegt með þeim hætti sem þú gerðir. Samkynhneigð er eitthvað sem að fólk getur ekki gert að, það er meðfætt, en ekki áunnið. Það að reykja gras, er eitthvað sem að einstaklingur ákveður að gera, s.s. áunnið, en ekki meðfætt. Mér finnst fáránlegt að samkynheigð sé bönnuð og mér finnst líka fáránlegt að kannabis sé bannað, er eitthvað að þeirri samlíkingu eða ?