ég var að meina að 16 til 18 þyrfti munnlegt samþykki foreldra, þar að seigja þeir myndu tala við þjálfara og mótshaldara og þetta yrði ákveðið. Ég er alls ekki á því að þetta sé góð hugmynd. En ég var að reyna benda á leiðir til að það sé hægt að stunda keppni í þessari íþrótt ef maðru æfir hana, þó maður sé ungur. Auðvitað vildi ég sjá hlífar í yngri flokkum. Ég veit bara að ég hætti að æfa judo þegar ég var yngri afþví mér fannst aldrei neitt gert, þar sem maður bjó ekk í rvk, get vel...