Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hadrianus
Hadrianus Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
1.280 stig
Áhugamál: Kvikmyndagerð, Myndlist

Re: Hnoðleður

í Myndlist fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Litir og föndur á skólavörðustígnum

Re: Hugmynd?

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Grunnurinn að góðum stuttmyndum er yfirleitt að gera eitthvað sem fólk þekkir. Það er mjög erfitt að skapa raunveruleika í heimi sem fólk hefur enga þekkingu á. Annars hægt að taka klassíska sögu og umbreyta í þitt form. t.d myndin Sniffer: http://shortsbay.com/film/sniffer Sem tekur fyrir mjög óáhugaverða sögu á ferskann og nýjan máta,um einstakling sem er fastur í rútínu lífsins, allir dagar eins, snjáðir fullkominni gleði. En finnur loksins leiðina til að losna úr viðjum heimsins. Að mínu...

Re: Keyra Sony Vegas á Mac - Emulator?

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 2 mánuðum
En mp3 er rusl, t.d heyrist aldrei samtímis úr báðum hljóðrásum í gegnum MP3 heldur bara annari í einu og svo flakkað á milli ótrúlega oft á hverri sek svo það renni saman. En annars ætti að vera hægt að keyra Vegas í makka þó ég mæli ekki með þessari vinnu aðferð.

Re: ipod touch 1.1.5 .. hjálp ??

í Græjur fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Með smá leit á huga.is eru leiðbeiningar um hvernig eigi að skrá sig frítt á Itunes store, man ekki hvar ég sá það en það er innavið mánuður síðan því var póstað.

Re: Keyra Sony Vegas á Mac - Emulator?

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Það ætti að vera möguleiki með virtual machine eins og parallels. En til hvers að vinna í Makka með Windows forrit þegar Final Cut Pro er draumur til að vinna með. (borið saman við Avid og premiere)

Re: Forsíðu könnun

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Nei, en maður gengur framhjá ganginum svefnherberginu þegar gengið er frá holinu inn í stofu, og gangurinn verður mjög drungalegur og leiðinlegur ef allar hurðirnar eru lokaðar, svo það er yfirleitt opið inn í svefnherbergið hjá okkur.

Re: Forsíðu könnun

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Aldrei að vita hvenær einhver kemur í heimsókn og þá vill maður ekki að hjónaherbergið sé mess.

Re: dautt batterí

í Apple fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Og renault :/

Re: Mig bráð vantar svartan bakrunn,,

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 2 mánuðum
ég myndi nú bara mæla með svörtu laki úr rúmfatalagernum eða svörtum efnisbút / lérefti úr efnaðarvörubúð

Re: Converta mov

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 2 mánuðum
quicktime pro annars google

Re: Hey

í Húmor fyrir 15 árum, 2 mánuðum
góður brandari er eins og froskur ef þú kryfur hann þá deyr hann. svo ekki kryfja!!!

Re: Svartar og hvítar myndir

í Grafísk hönnun fyrir 15 árum, 2 mánuðum
þetta er t.d kallað stencil http://www.melissaclifton.com/tutorial-stencila.html en í photoshop er t.d hægt að nota threshold til að gera þetta en í illustrator er hægt að ná þessu með live Trace og stillingar atriðum sumir kalla þetta Che guevara stílinn,

Re: Besta format fyrir sjónvarpið

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ef pixel aspect ratio-ið er rétt, getur prufað að henda því aftur inn í klippiforritið og séð hvort það komi ekki rétt

Re: Besta format fyrir sjónvarpið

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 2 mánuðum
eitt sem verður að hafa í huga með video og þegar verið er að vinna með video skrárnar er: Widescreen pal er 720x576 með pixel aspect ratio upp á 1.46 (ef ég man rétt) sem gerir það að verkum að þegar horft er á það t.d í quicktime eða VLC þá lítur það út fyrir að vera bara 4:3 víddir en þjappað. Aftur á móti þegar því er hent inn í video forrit þá verður það rétt að widescreen. aðferðin sem ég geri er að henda út í 1024x576 square pixel því þá keyrir það rétt í tölvunni. sem og forritinum....

Re: Breyta hvítum Reik í svartan?

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 2 mánuðum
gleymdi að svara upprunalegu spurningunni þinni, en aðferðin til að breyta hvítum reyk í svartan er mjög auðveld ef þú ert með þetta á sér layer. bættir bara effects -> color correction -> Hue/saturation og þar dregurðu master lightness niður. Ef þú vilt viðhalda einhverri dýpt í reyknum bætirðu bara constrast eða curves ofaná. Annars er þetta ágætist síða sem þú bentir á ef þetta væri ekki allt í DV gæðum nema þú kaupir HD gæðin :/

Re: Breyta hvítum Reik í svartan?

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ertu með reykinn á sér layer?

Re: Green/blue screen

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það er ekki til neinn sérstakur Green/blue screen til á íslandi. Það er annahvort að fá nokkur prufu efni í efnavörubúðum og prufa. Einnig veit ég að nokkrar auglýsingastofur hafa bara farið í Byko, keypt mattasta litinn af mjög grænum, eða mjög bláum og gert prufur.

Re: Apple Tablet

í Apple fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þessi mynd er ekki af tablet-inu þar sem það er ennþá í þróun og engar staðfestingar á því. Financial times hafa aðeins fjallað um þetta og svo hafa byrgðar aðilar í tailandi tilkynnt að það hefur verið pantaðir íhlutir frá þeim fyrir þessa vöru. En það er fjallað smá um þetta hérna: http://www.tolvudoktor.is/index.php/frettir/graejur/151-itablet-ipod-touch-a-sterum

Re: bootcamp?

í Apple fyrir 15 árum, 3 mánuðum
sp1 Þú þarft að eiga Windows diskinn sp2 Skrárnar sem ekki er hægt að færa til að gera partition gætu verið einhverjar mikilvægar skrár, þannig að þú þarft að opna Disk utility, taka back up af öllum harðadisknum yfir á annann harða disk, síðan formatta diskinn í tölvunni, setja stýrikerfið aftur upp, og setja svo inn backup-ið þó veit ég um nokkra sem hafa náð að installa bootcamp eftir að hafa hreinsað til á disknum hjá sér. en þegar verið er að installa bootcamp þá er best að gera það um...

Re: Villu forrit

í Apple fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það er ekki til neitt villuleitar forrit á íslensku fyrir word. Eina forritið sem villuleitar á íslensku er villupúkinn en hann hefur ekki verið gefinn út fyrir Makkann því markaðshlutdeild makkans er svo lítil. http://vefur.puki.is/adstod/sos/sos_12.html

Re: Macbook pro

í Apple fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Apple er með international ábyrgð á hlutum, sama hvar þú kaupir hlutinn og hvert þú ferð með hann þá á hann að vera í ábyrgð

Re: Villu forrit

í Apple fyrir 15 árum, 3 mánuðum
fyrir hvaða tungumál?

Re: iPod Nano - Mac OS X 10.5 - Hjálp!!!

í Apple fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Byrjaðu á því að ýta á eplið í vinstra horninu, á tölvunni og þar undir á Software update, þar update-ar tölvan sín upp í það nýjasta sem er til. Það á í raun aldrei að þurfa að fara inn á heimasíðurnar til að sækja t.d Itunes eða Quicktime. Byrjaðu á þessu og tékkaðu svo á hvort þetta virki

Re: Capture HDV i Tölvuna

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Mér skilst að það sé sér stilling í Vegas fyrir HDV er hún á? Einnig eru stundum stillingar inn í vélinni sjálfri sem þarf að breyta til að HDV capture sé mögulegt. Ertu búinn að lesa Manual-inn ef ekki. Gerðu það.

Re: Memory getting low?

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Memory er ekki plássið á tölvunni heldur minnið. Það sem þarf að gera er yfirleitt að auka Cache eða hagræða stillingum, en það er mjög mismunandi á milli forrita.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok