Það er allt spurning hvernig þú viljir skilgreina það. Viltu líta á það út frá listfræðingum eða horfa á það úr frá mannfræðinni eða út frá því sem myndlistamenn líta á það? En myndlist felst í raun í sér allt sem er sjónrænt (visual arts.) og þá fellur undir það Video, ljósmyndun, skúlptúr, málverk, teikning, silkiþrykk, tréútskurður, málmæting, djúpþrykk (imageon). til að mynda er nokkuð mikið um ljósmyndara í Listaháskólanum og margir sem hafa verið að gera video á meðan það eru færri sem...