Það fer alltaf fyrir brjóstið á mér þegar fólk er að gera stælingu eða grín að öðrum myndum, hvað þá myndum sem eru mjög nýlegar og margir gert grín að eða stælt á einn eða annan hátt. Galdurinn viði góðar íslenskar stuttmyndir er handrit sem hefur eitthvað nýtt, eitthvað öðruvísi. Það er mikil vöntun á það í þessari list á íslandi. Pælingar með söguþráð, plot, undirplot, flækjur og hvörf, þetta vantar oftast, og má reyndar missa sín að einhverju leiti, en ekki í sama magni og nú er. Það er...