Í gegnum söguna eru ávallt margir listamenn sem rísa upp á svipuðum tíma í sama landi, þetta er, held ég, vegna þess að eitthvert nýtt tímabil er að rísa og þjóðin er opnari fyrir þeirri tónlist og meira lagt upp úr henni. Samanber: Endurreisnartímabilið á ítalíu 1400-1500 Málarar frægir: Michalengelo, Raphael, Giotto, Botticelli, Masacchio, Leonardo da Vinci. Aldarmótin 1900-1950 frakkland Málarar: Monet, Picasso, George Braque, Bandaríkin uppúr 1950 Tónlist Elvis, Little Richard, Jerry lee...