Upprunalega voru makkar gerðir með myndvinnslu í huga en PC með talnavinnu. En t.d virkar Raw formatið úr Digital ljósmyndavélum ekki í makka nema installa einhverjum andskota inn fyrst. varðandi verðmuninn, þá er hann ekki jafn mikill og fólk heldur fram, ekki ef maður skoðar allt sem er inn í tölvunni. ég keypti mac book pro fyrir þremur árum, ég installaði Windows um daginn til að Benchmarka hana á móti nýrri PC frá vini mínum. Það var ekki marktækur munur á þeim. En þetta fer svosem allt...